Ískalt í Norge - veðurspá

picture_12.pngÞað verða talsverð viðbrigði að fara til Noregs í kuldann sem þar hefur ríkt úr mildu veðrinu hér heima. Í Lillehammer er talsverður snjór á jörðu og mjög vetrarlegt um að litast.

Veðurspáin fyrir Lillehammer er svohljóðandi:

Sunnudagur:  Fallegt veður og logn en 12 stiga frost.

Mánudagur:  Örlítil gola og sól, en ansi kalt eða um 14 til 16 stiga frost.

Þriðjudagur:  Svipað veður og áfram mikið frost eða 12 til 15 stig.

Miðvikudagur:  10 til 12 stiga frost, skýjað og kannski smá snjókoma. 

Þegar svona mikið frost er og snjór á jörðu skiptir miklu að vera vel búinn til fótanna og góðir sokkar lykilatriði, jafnvel tvennir eða þrennir, hverjir yfir aðra.

Góða ferð öll sömul og standið ykkur nú vel !21000010.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólöf Sigurbjörg Sigurðardóttir

Höfundur

Lillehammerbloggið
Lillehammerbloggið
Þetta er ferðablogg 9.bekkjar Sjálandsskóla í Garðabæ. Krakkarnir eru á leið á vetraríþróttahátíð í Lillehammer í Noregi 31.janúar - 4.febrúar. Þangað er boðið einum bekk af unglingastigi frá hverju norðurlandanna, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Noregur (73)
  • Noregur (72)
  • Noregur (66)
  • Noregur (65)
  • Noregur (64)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband