Reglurnar

Hér má finna reglurnar vegna ferðarinnar.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Útbúnaður

Hér er listinn yfir þann útbúnað sem hver og einn þarf að hafa með sér:

 

  • Farseðill og passi 
  • Skíði/skór og stafir – þeir sem eiga (hinir fá lánað á staðnum) 
  • Skautar – þeir sem eiga (hinir fá lánað á staðnum)
  • Góður skíðafatnaður bæði undirföt og utanyfirflíkur.- MIKILVÆGT...
  • Húfa og vettlingar/lúffur (aukavettlingar nauðsynlegir)
  • Góðir vetrarskór (kuldaskór eða gönguskór – ekki strigaskór) -MIKILVÆGT....
  • Hitabrúsi
  • Lítill göngubakpoki
  • Sólgleraugu og sólarvörn
  • Aukaföt og snyrtivörur
  • Vasaljós - muna að pakka því niður í ferðatösku

 


Lillehammer .....5 dagar...jíhaaaa

Þá eru aðeins 5 dagar í ferðina til Lillehammer. Í dag klukkan 18:00 er mikilvægur fundur fyrir foreldrana og krakkana.

« Fyrri síða

Um bloggið

Ólöf Sigurbjörg Sigurðardóttir

Höfundur

Lillehammerbloggið
Lillehammerbloggið
Þetta er ferðablogg 9.bekkjar Sjálandsskóla í Garðabæ. Krakkarnir eru á leið á vetraríþróttahátíð í Lillehammer í Noregi 31.janúar - 4.febrúar. Þangað er boðið einum bekk af unglingastigi frá hverju norðurlandanna, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Noregur (73)
  • Noregur (72)
  • Noregur (66)
  • Noregur (65)
  • Noregur (64)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband