Kveðjur frá öllum í Noregi

María segir: Ég náði að sigra óttann og fór á bobsleða og það var ótrúlega gaman.

Styrkár segir: Ég var í strigaskóm í -20 og það var ekki skynsamlegt.

Árni segir: Bobsleðinn var snilld

Ásdís Rún segir: Geðveikt gaman í dag - miklu betra en ég bjóst við.

Ingveldur segir: Bobsleðinn toppar allt sem hægt er að toppa.

Helgi segir: Bobsleðinn var geðveikur - ég fór tvisvar á hann, fyrri ferðin var skemmtileg en sú seinni fékk mig til að fá magaverk.

Óskar segir: kjellinn fór á bobsleða á 100km hraða

Linda segir: Geðveikt gaman á bobsleðanum

Ellen segir: Mér gekk vel að læra á gönguskíði og var flink að renna mér niður brekkur.

Oddný segir: Frábær dagur þrátt fyrir ískulda. Pabbi við söknum þín.

Gunnar segir: Það var ótrúlega erfitt á gönguskíðum og rosa gaman á bobsleðum.

Ásdís Halla segir: Skemmtilegur dagur á gönguskíðum og bobsleða þó það hafi verið kalt -skemmtilegra en ég bjóst við.

Selma segir: þessi ferð er alls ekki eins leiðinleg og ég bjóst við.

Alexandra segir: Ég lifi í draumi og fór á gönguskíði og bobsleða í fyrsta skipti á ævinni. Snilld.

Natalía segir: Þetta er búið að vera ótrúlega gaman. Ég fór á bobsleða í fyrsta sinn á ævinni.

Kristín Birna: Það er mjög gaman í Noregi og ég sakna þín mamma.

Guðlaug Dóra segir: Mér finnst æðislegt að vera hérna og þetta er skemmtilegra en ég bjóst við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinbjörnsson

Upplifun aldarinnar sér maður. Frábærar myndir.  Var svipurinn á bobsleðanum þessi ?  

Góðar kveðjur til Lillehammer, Oddnýjar og allra krakkanna

ESv

Einar Sveinbjörnsson, 1.2.2010 kl. 20:45

2 identicon

Skemmtilegar kveðjur frá ykkur öllum, hrikalega hefur þetta verið skemmtilegur dagur!!! Gleymist örugglega seint;-)  Myndirnar segja líka allt sem segja þarf:):):)

Kossar og knús til ykkar allra og takk fyrir að vera svona dugleg að blogga, æði að geta fylgst svona með:)

xoxo

Unnur og Kristján.

Unnur & Kristján (Alexöndru ma&pa) (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 21:06

3 identicon

Vá hvað þetta er gaman hjá ykkur og þvílík upplifun!!! Ekkert smá gaman að geta lesið hvað þið eruð að bardúsa og myndirnar eru náttúrulega bara SNILLDIN ein :)

Vona að allir dagarnir verði svona frábærir eins og þeir sem þið hafið upplifað í útlöndunum;)

Risastórar kveðjur til ykkar allra og von um gott gengi!! knús á þig líka sæta músin mín (Linda) :*

Kv. Erna systir Lindu Bjarkar!

Erna Sveinbjörnsdóttir (systir Lindu Bjarkar (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 21:24

4 identicon

Bobsleðinn hefur greinilega slegið í gegn. Styrkár minn, þú veist vonandi að gönguskórnir þínir eru í töskunni, í sérhófi á öðrum endanum, strigaskór algjör óþarfi í snjónum

Systur þínar og pabbi senda saknaðarkveðjur - Högna spyr um þig daginn út og inn.

Íris (Styrkár) (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 21:35

5 identicon

Þetta er nú meira ævintýrið, frábærar myndir.

Aðalheiður mamma Ásdísar Höllu (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 21:40

6 identicon

Takk fyrir frábærar myndir elskurnar. Það fer ekki á milli mála hvað er gaman hjá ykkur :). Hér fylgjast allir með ykkur meira að segja afar og ömmur.Við höldum svo sannarlega áfram að fylgjast með ykkur. Haldið áfram að hafa það frábært öll. En nú sérðu elsku Helgi Freyr að það er mjög kalt í Noregi og vetrarfötin nauðsynleg. he he.

Sendum þér knús kveðju frá okkur öllum, elsku Helgi Freyr

Ingibjörg Erna Sveinsson (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 23:18

7 identicon

Það er gott að þið eruð að skemmta sér vel í Noregi.Hjá okkar er alveg skemtilegt , engin er pirrandi allt óvenjulegt  

Kveðjur frá  8 bekk og Artur og Guðný

Artur (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 08:05

8 identicon

Mikið er gaman að sjá hvað þið skemmtið ykkur vel :) Ég væri alveg til í eina bunu á bobsleðanum.

Bestu kveðjur úr skólanum!

Harpa Maren

Harpa Maren (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 08:40

9 identicon

Verst að við foreldrarnir fengum ekki að fara með

Ekkert smá skemmtileg ferð hjá ykkur

Bylgja (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 09:48

10 identicon

Sæl öll. Þetta er greinilega mikið ævintýri hjá ykkur. Gaman að sjá myndirnar og það eru greinilega allir vel klæddir. Góða skemmtun áfram og klæðið ykkur nú vel. Hér á Íslandi er sól og blíða. Góðar kveðjur til ykkar allra og stórt knús til Gullu minnar. Kær kveðja frá Ástu (Guðlaug Dóra)

Ásta (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 11:51

11 identicon

jemundur minn,  sleðaferð, gönguskíðaferð, opin eldur og huggulegheit í skóginum og allir svo sælir og glaðir..........takk fyrir bloggið og myndirnar kær kveðja á alla og stórt knús á Ingu Ellu og sambúðar-pæjurnar

sigurrós ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 12:45

12 identicon

Greinilegt að bobsleði er eitthvað sem þarf að prófa.  En fóru Ólöf og Ósk ferð á sleðanum góða?

kv. Edda Björg

Edda Björg (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólöf Sigurbjörg Sigurðardóttir

Höfundur

Lillehammerbloggið
Lillehammerbloggið
Þetta er ferðablogg 9.bekkjar Sjálandsskóla í Garðabæ. Krakkarnir eru á leið á vetraríþróttahátíð í Lillehammer í Noregi 31.janúar - 4.febrúar. Þangað er boðið einum bekk af unglingastigi frá hverju norðurlandanna, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Noregur (73)
  • Noregur (72)
  • Noregur (66)
  • Noregur (65)
  • Noregur (64)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband