Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Glæsilegt

Þið eruð ábyggilega heppnustu krakkar á Fróni, að fá svona ferð og vera með svona góðum farastjórum er æðislegt. Ég myndi alveg vilja vera þarna á svæðinu og fá að upplifa það sem þíð eruð að upplifa núna. Skemmtið ykkur vel. Kveðja Inga og Sveinbjörn

Sveinbjörn Halldórsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. feb. 2010

Frábært!

Gaman að fá fréttirnar og skoða myndirnar af ykkur. Þið eruð ótrúlega heppin að fá svona tækifæri. Njótið þess vel. Kveðja frá öllum í Sjálandsskóla.

Kristín Steinarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. feb. 2010

Flott ferð!

Nú verða foreldrarnir að fara safna flöskum, selja kjöt, halda bingo ofl. til að komast í svona frábæra ferð.Gaman að fá að sjá myndir.

Jóhann Sigurþórsson (pabbi Óskars Daða) (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. feb. 2010

Gleði

Hafið það sem ALLRA best og njótið þess í botn að vera í Lillehammer. kærar kveðjur úr Garðabæ Einar Halldór(pabbi Ásdísar Höllu)

Einar Halldór Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. feb. 2010

Heija Norge

Það er gaman að skoða myndirnar af ykkur,og alltaf er gaman á skíðum en kuldinn þarna, hann er heldur mikill,góða skemmtun;)

Gunnar Erling pabbi Ellenar (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 1. feb. 2010

Kveðja frá Austurríki

Gaman að fylgjast með ykkur á blogginu. Góða skemmtun og gangi ykkur vel ;-) Bestu kveðjur úr skíðabrekkunum í Austurríki Eygló

Eygló Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 1. feb. 2010

Gaman að heyra frá ykkur

Ég sé að allt gengur vel - það verður gaman að fylgjast með blogginu. Ég vona bara að allir séu með nóg af hlýjum fötum og norskum krónum. Kær kveðja og gangi ykkur vel:-) Ásta mamma Guðlaugar

Ásta S. Helgadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 1. feb. 2010

Góða skemmtun

Gaman að sjá myndirnar. Góða skemmtun og hafið það gott. Kveðja Sigrún Hauksd

Sigrún Hauksdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 1. feb. 2010

Gaman að fylgjast með ;-)

Hafið það súpergott og gaman að fá að fylgjast með ykkur...........rosalega væri ég til í að vera stödd með ykkur í Norge ;-) bestukveðjur Erna Sif

Erna (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 1. feb. 2010

Góða skemmtun ;)

Skemmtið ykkur öll vel og farið varlega. Kveðja Aðalheiður B.

Aðalheiður Bragadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 31. jan. 2010

Ólöf

Hann Björn sem ég er búin að vera í sambandi við sagði að þið mættuð koma með snjóbretti með ykkur en það er ekki víst að þið komist í neinar svaka brekkur með þau. Kannski einhverjar brekkur við hótelið - ég veit ekki meir en það. kveðja, Ólöf

Ólöf Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 28. jan. 2010

Kristín birna

Má koma með snjóbretti með sér? Þú gleymdir að segja okkur það.

kristin birna benonys (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 28. jan. 2010

Góða ferð

Til hamingju með nýja bloggið ykkar. Hlakka til að heyra ferðasöguna frá Lillehammer. Verið dugleg að taka myndir en ég er búin að setja tengil á heimasíðu Sjálandsskóla yfir á bloggið ykkar. Kær kveðja, Kristín Steinarsdóttir Sjálandsskóla

Kristín Steinarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 27. jan. 2010

Um bloggið

Ólöf Sigurbjörg Sigurðardóttir

Höfundur

Lillehammerbloggið
Lillehammerbloggið
Þetta er ferðablogg 9.bekkjar Sjálandsskóla í Garðabæ. Krakkarnir eru á leið á vetraríþróttahátíð í Lillehammer í Noregi 31.janúar - 4.febrúar. Þangað er boðið einum bekk af unglingastigi frá hverju norðurlandanna, Eistlandi, Lettlandi og Litháen.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Noregur (73)
  • Noregur (72)
  • Noregur (66)
  • Noregur (65)
  • Noregur (64)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband